
Meðlimir fjarlægðir úr hópi
1
Opnaðu hópinn sem þú vilt breyta í hóplistanum.
2
Flettu að tengilið og veldu
Valkostir
>
Fjarlægja úr
hópi
.
3
Veldu
Já
til að fjarlægja tengiliðinn úr hópnum.
Ábending! Hægt er að sjá hvaða hópum tengiliður
tilheyrir með því að fletta að honum og velja
Valkostir
>
Tilheyrir hópum
.