Nokia N80 Internet Edition - Vistun nafna og númera

background image

Vistun nafna og númera

1

Veldu

Valkostir

>

Nýr tengiliður

.

2

Fylltu út þá reiti sem þú vilt og veldu

Lokið

.

Tengiliðaspjaldi í

Tengiliðir

er breytt með því að fletta að

því spjaldi sem á að breyta og velja

Valkostir

>

Breyta

.

Einnig er hægt að leita að nafninu sem þú vilt velja með
því að slá inn fyrstu stafina í nafninu í leitarreitnum. Þá
birtist listi á skjánum með nöfnum sem byrja á innslegnu
stöfunum.

Ábending! Til að prenta út tengiliðaspjöld á

samhæfan prentara með BPP-sniði um Bluetooth-
tengingu (eins og HP Deskjet 450 Mobile Printer eða
HP Photosmart 8150) skaltu velja

Valkostir

>

Prenta

.

Tengiliðaspjaldi í

Tengiliðir

er eytt með því að velja

spjaldið og ýta á

. Til að eyða nokkrum tengiliðaspjöldum

á sama tíma skaltu ýta á

og

til að merkja spjöldin

og svo á

til að eyða þeim.

Ábending! Notaðu Nokia Contacts Editor í Nokia PC

Suite til að bæta við og breyta tengiliðaspjöldum.

Til að bæta smámynd við tengiliðaspjald skaltu opna
spjaldið og velja

Valkostir

>

Breyta

>

Valkostir

>

Bæta

við smámynd

. Smámyndin birtist svo þegar tengiliðurinn

hringir.

Ábending! Hraðval er fljótleg leið til að velja númer

sem oft er hringt í. Hægt er að tengja hraðvalsnúmer
við átta takka. Sjá ‘Hringt með hraðvali’ á bls. 66.

Ábending! Tengiliðaupplýsingar eru sendar með því

að velja spjaldið sem á að senda. Svo er valið

Valkostir

>

Senda

>

Sem SMS

,

Með margmiðlun

,

Með Bluetooth

eða

Með IR

. Sjá ‘Skilaboð’ bls. 49 og

‘Gögn send um Bluetooth’ bls. 92.

Tengiliðahópur er stofnaður með því að velja

Valkostir

>

Bæta í hóp:

(valkosturinn sést aðeins ef hópur hefur verið

stofnaður). Sjá ‘Tengiliðahópar búnir til’ á bls. 64.

background image

Tengiliðir (Símaskrá)

63

Til að skoða hversu mikið minni tengiliðir og
tengiliðahópar taka, sem og hversu mikið minni er laust í

Tengiliðir

skaltu velja

Valkostir

>

Um tengiliði

.