Nokia N80 Internet Edition - Stillingar

background image

Stillingar

Ýttu á

og veldu

Tenging

>

Bluetooth

. Þegar þú opnar

forritið í fyrsta skipti er beðið um að tækinu sé gefið heiti.
Eftir að þú hefur kveikt á Bluetooth og breytt

Sýnileiki

síma míns

í

Sýnilegur öllum

geta önnur Bluetooth-tæki

séð tækið og heiti þess.

Veldu úr eftirfarandi:

Bluetooth

— Veldu

Kveikt

eða

Slökkt

. Til að tengjast

þráðlaust við samhæft tæki skaltu stilla Bluetooth á

Kveikt

og koma síðan á tengingu.

Sýnileiki síma míns

—til að leyfa öðrum tækjum með

Bluetooth að finna tækið skaltu velja

Sýnilegur öllum

.

Tækið er falið með því að velja

Falinn

.

Nafn síma míns

— Sláðu inn heiti tækisins.

Ytra SIM

— Til að leyfa öðru tæki, t.d. samhæfum

bílbúnaði, að nota SIM-kort tækisins til að tengjast við
símkerfið skaltu velja

Kveikt

.

Ytri SIM-stilling

Til að nota ytri SIM-stillingu með samhæfum bílbúnaði
skaltu kveikja á Bluetooth og svo á ytri SIM-stillingu í
tækinu. Áður en hægt er að velja þetta verða tækin að vera
pöruð saman og kveikja þarf á pöruninni í hinu tækinu. Við
pörun skal nota 16 stafa aðgangskóða og stilla hitt tækið

á leyfilegt. Sjá ‘Pörun tækja’ á bls. 92. Kveiktu á ytri SIM-
stillingu í hinu tækinu.

Þegar kveikt er á ytri SIM-stillingu í Nokia N80 tækinu
birtist

Ytra SIM

í biðstöðu. Slökkt er á tengingunni við

þráðlausa símkerfið, og það gefið til kynna með

í

sendistyrksvísinum. Þá er ekki hægt að nota þjónustu
SIM-kortsins eða valkosti þar sem tenging við símkerfið er
nauðsynleg. Hins vegar er tækið áfram tengt við þráðlaust
staðarnet, hafi tengingunni verið komið á.

Þegar þráðlausa tækið er í ytri SIM-ham, geturðu einungis
notað samhæfan tengdan búnað eins og bílbúnað til að
hringja eða svara símtölum. Ekki er hægt að hringja úr
þráðlausa tækinu þegar stillingin er virk, nema í
neyðarnúmerið sem er forritað í tækið. Eigi að hringja úr
tækinu þarf fyrst að slökkva á ytri SIM-stillingu. Ef tækinu
hefur verið læst skal fyrst slá inn lykilnúmerið til að opna
það.

Slökkt er á ytri SIM-stillingunni með því að ýta á rofann
og velja

Loka ytri SIM

.

Ábendingar um öryggi

Þegar þú ert ekki að nota Bluetooth skaltu velja

Bluetooth

>

Slökkt

eða

Sýnileiki síma míns

>

Falinn

.

Ekki parast við tæki sem þú þekkir ekki.

background image

Tengingar

92