
Samstilling
Ýttu á
og veldu
Tenging
>
Samstilling
.
Samstilling
gerir þér kleift að samstilla minnismiðana þína, dagbókina
eða tengiliði við mismunandi dagbókar- og tengiliðaforrit
í samhæfri tölvu eða á internetinu. Einnig er hægt að búa
til og breyta samstillingum.
Samstillingarforritið notar SyncML-tækni við
samstillingu. Söluaðili forritanna sem samstilla á tækið
við veitir frekari upplýsingar um samhæfni SyncML.
Hægt er að fá samstillingar í sérstökum textaskilaboðum.
Sjá ‘Gögn og stillingar’ á bls. 54.