
Miðlarasnið
Til að tengjast miðlara og taka við stillingum fyrir tækið, til
að búa til nýtt miðlarasnið eða til að skoða og vinna með
miðlarasnið sem fyrir eru skaltu ýta á
og velja
Tenging
>
Stj. tækis
og fletta til hægri.
Þú getur fengið miðlarasnið og mismunandi stillingar frá
þjónustuveitunni þinni og upplýsingadeild. Þessar
stillingar kunna að innihalda tengistillingar sem og aðrar
stillingar sem mismunandi forrit í tækinu nota.
Flettu að miðlarasniði og veldu
Valkostir
og eitthvað af
eftirfarandi:
Hefja stillingu
— til að tengjast við miðlara og taka við
samskipunarstillingum fyrir tækið.
Nýtt snið miðlara
— til að búa til miðlarasnið.
Breyta sniði
— til að breyta sniðstillingum.
Skoða notk.skrá
— til að skoða stillingaskrá sniðsins.
Til að eyða miðlarasniði skaltu fletta að henni og ýta á
.

Tengingar
97