
Stillingar miðlarasniðs
Réttar stillingar fást hjá þjónustuveitunni.
Nafn miðlara
— sláðu inn heiti stillingamiðlarans.
Auðkenn.nr. netþjóns
— sláðu inn auðkennið til að
auðkenna stillingamiðlarann.
Lykilorð miðlara
— sláðu inn lykilorð til að miðlarinn beri
kennsl á tækið.
Aðgangsstaður
— veldu aðgangsstað sem er notaður til að
tengjast við miðlarann.
Heimaveffang
— sláðu inn veffang miðlarans.
Gátt
— sláðu inn gáttartölu miðlarans.
Notandanafn
og
Lykilorð
— sláðu inn notandanafn þitt og
lykilorð.
Leyfa stillingar
— til að taka við samskipunarstillingum frá
miðlaranum skaltu velja
Já
.
Samþ. allar sjálfkrafa
— til að láta tækið þitt biðja um
staðfestingu þína áður en tekið er við stillingum frá
miðlaranum skaltu velja
Nei
.
Sannvottun símkerfis
— veldu hvort sannvottun er notuð
eða ekki.