
Stjórnandi tenginga
Ýttu á
og veldu
Tenging
>
Stj. teng.
. Til að skoða
stöðu gagnatenginga eða slíta tengingum í GSM- og
UMTS-símkerfunum og á þráðlausu staðarneti skaltu velja
Virkar gagnatengingar
. Leitað er að fleiri þráðlausum
staðarnetum innan svæðisins með því að velja
Staðarnet í
boði
.