
Þráðlaust staðarnet
Gluggi þráðlausra staðarneta sýnir þráðlaus staðarnet á
svæðinu, stillingar þeirra (
Grunnnet
eða
Sértækt
) og
sendistyrksvísi.
birtist þegar um er að ræða dulkóðuð
netkerfi og
þegar tækið hefur verið tengt við
netkerfið.
Hægt er að skoða upplýsingar um netkerfi með því að velja
Valkostir
>
Upplýsingar
.
Til að búa til internetaðgangsstað fyrir netkerfi skaltu
velja
Valkostir
>
Tilgreina aðgangsst.
.

Tengingar
96