
Tenging við tölvu
Hægt er að nota tækið með ýmsum samhæfum
tölvutengi- og gagnaflutningsforritum. Með Nokia
PC Suite er t.d. hægt að flytja myndir á milli tækisins og
samhæfrar tölvu.
Komdu tengingunni alltaf á í tölvunni til að samstilla hana
við tækið.