
Opnunarlyklar fyrir skrár
sem eru varðar með
höfundarrétti
Til að skoða opnunarlykla stafrænna réttinda sem eru
vistaðir í tækinu skaltu ýta á
, velja
Verkfæri
>
Opn.lyklar
og úr eftirfarandi:
Gildir lyklar
— Til að skoða lykla sem eru tengdir einni eða
fleiri skrám og lykla sem ekki hafa enn tekið gildi.
Ógildir lyklar
— Til að skoða lykla sem ekki eru gildir, þar
sem tíminn er runninn út eða þær vörðu skrár sem ekki eru
tengdir neinum opnunarlyklum.
Lyklar án notk.
— Til að skoða lykla sem ekki tengjast
neinum skrám í tækinu.
Til að kaupa fleiri skipti eða framlengja notkunartíma
skaltu velja ógildan opnunarlykil og
Valkostir
>
Sækja
opnunarlykil
. Ekki er hægt að uppfæra opnunarlykla ef
slökkt er á móttöku vefþjónustuboða. Sjá
‘Vefþjónustuboð’ á bls. 55.
Nákvæmar upplýsingar um skrá, líkt og gildistíma hennar
og það hvort hægt sé að senda hana, fást með því að velja
opnunarlykil og ýta á
.