
Stillingar
Stillingum er breytt með því að ýta á
og opna
Verkfæri
>
Stillingar
. Stillingahópur er opnaður með því
að ýta á
. Svo er fletta að stillingunni sem á að breyta
og ýtt á
.
Sumar stillingar gætu verið valdar af símafyrirtækinu eða
þjónustuveitunni og ekki víst að hægt sé að breyta þeim.