Nokia N80 Internet Edition - Aukahlutir

background image

Aukahlutir

Í biðstöðu táknar

að höfuðtól sé tengt við tækið og

að höfuðtólið sé ekki tengt eða að Bluetooth-tenging við
höfuðtólið hafi rofnað.

táknar að hljóðmöskvi sé

tengdur við tækið og

Textasími

sé tengdur við

það.

Veldu

Höfuðtól (með snúru)

,

Hljóðmöskvi

,

Textasími

,

Bluetooth handfrjálst

, eða

Bílbúnaður

og eitthvað af

eftirfarandi:

Sjálfvalið snið

— til að velja snið sem er notað í hvert skipti

sem aukahlutur er tengdur við tækið. Sjá ‘Snið — val tóna’
á bls. 101.

Sjálfvirkt svar

— Til að tækið svari símtölum sjálfkrafa

eftir 5 sekúndur. Ef hringitónninn er stilltur á

Pípa einu

sinni

eða

Án hljóðs

er slökkt á sjálfvirkri svörun. Ekki er

hægt að velja sjálfvirka svörun fyrir

Textasími

.

Ljós

— Veldu hvort það slokknar á ljósunum eftir biðtímann

eða ekki. Ekki er hægt að velja þessa stillingu fyrir alla
aukahluti.

Ef þú notar

Textasími

verður þú að virkja hann í tækinu.

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Stillingar

>

Aukahlutir

>

Textasími

>

Nota textasíma

>

.

background image

Verkfæri

115