Sími
Almennar
Tungumál síma
— Ef tungumáli skjátextans er breytt hefur
það einnig áhrif á það hvernig dagsetningin og tíminn
birtast, sem og þau skiltákn sem eru notuð (t.d. við
útreikning).
Sjálfvirkt
velur tungumálið út frá
upplýsingunum á SIM-kortinu. Tækið endurræsist þegar
nýtt tungumál hefur verið valið fyrir skjátexta.
Þegar stillingunum
Tungumál síma
eða
Tungumál texta
er breytt hefur það áhrif á öll forrit tækisins og breytingin
er virk þar til stillingunum er breytt aftur.
Tungumál texta
— Þegar tungumálinu er breytt hefur það
áhrif á það hvaða stafi og sértákn er hægt að velja þegar
texti er ritaður og kveikt er á flýtirituninni.
Flýtiritun
— Stilltu flýtiritunina á
Virk
eða
Óvirk
fyrir alla
ritla tækisins. Ekki er hægt að velja flýtiritun fyrir öll
tungumál.
Opnun.kv. eða táknm.
— Opnunarkveðjan eða táknið
birtist í stutta stund eftir að kveikt hefur verið á tækinu.
Veldu
Sjálfvalin
til að nota sjálfgefnu myndina,
Texti
til að
skrifa opnunartexta eða
Mynd
til að velja mynd úr
Gallerí
.
Verkfæri
105
Upprun. símastillingar
— Hægt er að færa sumar
stillingarnar aftur í upprunalegt horf. Til þess þarf
læsingarkóðann. Sjá ‘Öryggi’, ‘Sími og SIM’ á bls. 111.
Þegar stillingar hafa verið færðar í upprunalegt horf getur
það tekið lengri tíma að ræsa tækið. Breytingin hefur engin
áhrif á skjöl og skrár.
Biðhamur
Virkur biðskjár
— Notaðu flýtivísa í forrit í biðstöðu. Sjá
‘Virkur biðskjár’ á bls. 103.
Vinstri valtakki
— Tengdu flýtivísi fyrir vinstri valtakkann
(
) í biðstöðu.
Hægri valtakki
— Veldu flýtivísi fyrir hægri valtakkann
(
) í biðstöðu.
Forrit. í virk. biðskjá
— Veldu flýtivísa í forrit sem þú vilt
að birtist á virka biðskjánum. Aðeins er hægt að velja þessa
stillingu ef kveikt er á
Virkur biðskjár
.
Einnig er hægt að tengja flýtivísa við mismunandi áttir
skruntakkann. Ekki er hægt að velja flýtivísa skruntakkans
þegar kveikt er á virka biðskjánum.
Skjátákn símafyrirt.
— Þessi stilling er aðeins í boði ef þú
hefur sótt og vistað skjátákn símafyrirtækis. Veldu
Óvirkt
ef þú vilt ekki birta skjátáknið.
Skjár
Ljósnemi
— til að breyta birtustigi skjásins og gera hann
þannig dekkri eða ljósari. Birta skjásins er hins vegar stillt
sjálfkrafa þegar aðstæður kalla á það.
Sparnaður hefst eftir
— Veldu hversu langur tími líður þar
til kveikt er á orkusparnaðinum.
Orkusparnaður
— veldu hvort það slokknar á skjánum 20
mínútum eftir að kveikt er á orkusparnaðinum til að spara
rafhlöðuna. Þegar slökkt er á skjánum blikkar ljós og gefur
þannig til kynna að ennþá sé kveikt á tækinu.
Tímamörk ljósa
— Veldu tímann sem á að líða þar til
slökkt er á baklýsingu skjásins.