Nokia N80 Internet Edition - Símkerfi

background image

Símkerfi

Tækið getur skipt sjálfkrafa á milli GSM og UMTS-
símkerfanna. GSM-símkerfið er táknað með

í

biðstöðu. UMTS-símkerfið er táknað með

.

background image

Verkfæri

114

Símkerfi

(sést aðeins ef símafyrirtækið styður það) —

Veldu hvaða símkerfi er notað. Ef þú velur

Tvöfalt kerfi

skiptir tækið sjálfkrafa á milli GSM- og UMTS-
símkerfanna í samræmi við kerfisstillingar og
reikisamninga á milli símafyrirtækjanna. Nánari
upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu.

Val á símafyrirtæki

— Veldu

Sjálfvirkt

til að stilla tækið

þannig að það leiti að og velji eitt af þeim símkerfum sem
eru í boði, eða

Handvirkt

til að velja símkerfið sjálf/ur af

lista yfir símkerfi. Ef tengingin rofnar við símkerfið sem
var valið handvirkt gefur tækið frá sér hljóðmerki og biður
um að símkerfi sé valið aftur. Símkerfið sem er valið
verður að vera með reikisamning við símkerfið þitt, þ.e.
fyrirtækið sem lét þig fá SIM-kortið sem er í tækinu.

Útskýring: Reikisamningur er samningur milli

tveggja eða fleiri farsímaþjónustuveitna um að leyfa
notendum einnar veitunnar að nota þjónustu hinna.

Uppl. um endurvarpa

— Veldu

Virkar

til að láta tækið

gefa til kynna þegar það er notað á farsímakerfi sem
byggir á örbylgjutækni (MCN) og til að kveikja á móttöku
upplýsinga frá endurvarpa.