
Stjórnandi forrita
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Stj. forrita
. Hægt er að
setja upp tvenns konar forrit og hugbúnað í tækinu:
• J2ME
TM
forriti byggð á Java-tækni með endingunni .jad
eða .jar (
).
• Önnur forrit og hugbúnað sem henta Symbian-
stýrikerfinu (
). Uppsetningarskrárnar hafa
endinguna .sis. Aðeins skal setja upp hugbúnað sem er
sérstaklega hannaður fyrir Nokia N80.
Hugbúnaðarframleiðendur vísa stundum til opinbers
heitis þessarar vöru: Nokia N80-1.
Hægt er að flytja uppsetningaskrár í tækið úr samhæfðri
tölvu, hlaða þeim niður þegar vafrað er og fá þær sendar í
margmiðlunarskilaboðum, sem tölvupóstsviðhengi eða
með Bluetooth eða innrauðu tengi. Hægt er að nota Nokia
Application Installer í Nokia PC Suite til að setja upp forrit
í tækinu. Ef þú notar Microsoft Windows Explorer til að
flytja skrá skaltu setja skrána á samhæft minniskort
(staðbundinn disk).

Verkfæri
116